Fjarskipti netsins
laugardagur, desember 25, 2004
Jólafríið hefur verið ágæt slökun. Allavega fyrripartur fyrripartsins. Síðast liðinn Mánudag varð ég að veikum manni. Og lá ég í rúminu sem latastur um 8 klukkustundir, staðinn fyrir að fá þúsundir inn á bankareikning í Sviss. Seinnipartur fyrripartsins var frábær!
Í gær, á Þorláksmessu fór ég með krjúfinu á kaffihús. Stjána og Lára, Gegill (Gunnar Egill), Bragi og Svenni komu. Það var löngum trallað!
Gleðileg jól ..