<$BlogRSDUrl$>
Háfleygt blogg að hætti Snorra

Sjáandinn horfir

laugardagur, janúar 22, 2005
Sæl veriði!

Föstudagurinn, síðasti dagur skólavikunnar var á þá leið að ég fór í minn fyrsta vinnudag. Og eftir það hitti ég félaganna; Kristján Ara og Matei. Fórum á kaffi París.
Síðan var trallað fram eftir nóttu. Fór og kíkti á þessa tónleika í NKJ! Þeir voru SUCK. Þessi tónlistarstefna fer ekki vel í mín eyru! Það er eitt sem er víst. Samt var alveg fullt út úr dyrum á staðnum. Sem kom mér á óvart sem anti-þungarokkari!

80´s