Hvað er afstætt !?
þriðjudagur, febrúar 08, 2005
Þá er kallinn farinn til Argentínu. Arnór er á leið til Boston á morgun og segi ég bara góða skemmtun og vegni þér vel þarna! Kenndu okkur blak (hehehhe)...
Allavega ég hef því miður ekkert að segja! Afmæli er á næsta leyti! Sem er schnilld. Loksins er kominn á svona respect-aldur innan þjóðfélagsins, get núna loksins kosið. Síðan þarf ég bara að bíða þangað til ég verð 35 ára eða eitthvað álíka til að vera fullgildur aðili þjóðfélagsins.
Það er bara búið að vera chillað í dag. Er að hlusta á bandið Air! Alltaf góð slökun!
veriði bles