Lagningardagar með meiru !
mánudagur, febrúar 14, 2005
Þá er maður orðinn 18 ára! Á föstudaginn komu Jón Símon, Gunnar Egill, Matei, Kristján Ari og Hjalti Geir. Vorum eitthvað hér heima fyrst! Og fórum síðan félagarnir út í bæ!
Á laugardaginn fór ég að sjá Liverpool grút-tapa fyrir Birmingham 2 - 0 ... (heheh!).
Og svo var unnið frameftir!
Sunnudagurinn var bara tjill!!
Lagningardagar nálgast !