<$BlogRSDUrl$>
Háfleygt blogg að hætti Snorra

San Fran !

fimmtudagur, júní 30, 2005
Helluu gott folk.

Eftir mikid stress, tolinmaedi og ahorfd a fjoldan allan af myndum er eg kominn ad leidarenda i bili!... San Fransisco, eftir atta klukkustunda flug i rum 10km haed. Tessi stormerkilega borg, med tessa storkostlegu og tignarlegu bru, Golden Gate yfir ser og tessar otrulegu haedir, sem liklega allir islendingar tekkja fra Hollywood myndum.

Tegar vid komum til Keflavikur og aetludum ad tekka okkur inn var okkur sagt ad vid 4 vaerum a svokolludum standby mida! ... Uff tarna helt eg ad ferdin myndi fara i rugl! Vid fjogur a Keflavikurflugvelli og einn klukkutimi i brottfor. Uff hva[ gat madur ekki hugsa annad en ad reyna ad redda einhverjum odrum flugum til USA eda bida og sja eins og konan i check-desk-inu sagdi okkur ad gera. Vid svo a endanum checkudum okkur inn og tegar a holminn var komid var okkur bodid a Saga Business Class!!! Vid ad fara i 8:30 klukkutima langa ferd og vid a Saga Class, vid sem vorum a stand by mida. Tetta reddadist og forum vid i loftid klukkan 17:15. Ferdin var heitid yfir Graenland, Canada (nanar tiltekid yfir Montreal og Calgary) og svo Washington fylki og tadan su[ur til Oregon og lent a San Francisco flugvelli kl. 18:30 a San Francisco tima sem er um 01:30 a islenskum tima. Forrettur, adalrettur og eftirrettur voru teknir fram!

Tegar vid stigum ut ur flugvellinum var eins og madur hefdi lent a vegg! Hitamunurinn var svo mikill. En samtkvaemt flugstjoranum var um 22 gradur a Celsius. Vid tokum naesta taxa og keyrdum sem leid liggur ad h'oteli okkar sem vid aetlum ad sofa i eina nott. Her er vidurstyggileg fila. Get ekki list henni. Svona til upplysingar ta eru her hjon fra Pakistan! Tegar vid keyrdum ad tessu hoteli, Taylor hotel, forum vid inn i gamla baeinn her i SFO. Tar sa madur eldgomul hus fra teim tima adur en SFO for i rust i jardskjalfta og eldsvoda minnir mig arid 1805 eda 1806.
Morg af tessum husum eru storglaesileg og hafa eflaust verid glaesilegri adur en jardskjalftin reid yfir.
Vid checkudum okkur inn og forum i okkar vidbjoslegu rum og forum tvi naest ut og planid var ad nota timan ad sja adurnefnda bru, Golden Gate. Su var nu raunin ad vid saum hana ekki fyrir toku, og eyddum um 20$ fyrir ekki neitt. Forum einhvert ad lappa og var tad alveg nice.

Her lyk eg tessu allavega tennan daginn! Klukkan her er akkurat 11:33.

kv. Snorri