Sól í heiði !
þriðjudagur, júní 07, 2005
Maður hefur verið að blogga ekkert síðustu mánuð! Margt hefur daganna drifið. Maður er að fara til Hawaii, fékk vinnu hjá Vöruhóteli Eimskips. Svo dæmi séu nefnd.
En allt er gott að frétta. Og mun segja meira seinna. - þreyttur.