Jet-lag
föstudagur, júlí 15, 2005
Sæl öll sömul! Eins og nafnið á þessu bloggi gefur til kynna að þá er ég með svokallað jetlag. Ég hef enga hugmynd afhverju þetta kallast jet"lag"! En þá er viðkomandi mjög þreyttur eftir flug, og verður það næstu daga! Það verður ekki bara eftir langt flug heldur líka ef viðkomandi hefur einnig farið "yfir" mörg tímabelti.
Í gær eftir vinnu kom Stjáni til mín og elduðum við mat saman! Maturinn var pasta, með gulum baunum og túnfiski. Alveg goood!
Ég hef mikið verið að hlusta á bandið Doves og platan þeirra "Some Cities" alveg lygilega góð!
Kveðja; Snobbi