<$BlogRSDUrl$>
Háfleygt blogg að hætti Snorra

Storidagurinn a Maui

mánudagur, júlí 04, 2005
jaeja gott folk tha er dagurinn kominn! Vid erum her stott i storu rumgodu herbergi thar sem eru fullt af tolvum, thar sem vid hofum verid thessa daganna. Vid komum og byrjudum klukkan 1:00pm her a Hawaii. Nuna klukkan 7:52pm (klukkan her er nuna 6:27) mun arekstrarfarid rekast a halastjornuna 9P/Tempel 1. Her fyrir nedan er fundur, bladamannafundur thar sem allar helstu sjonvarpsstodvar eru. Thar er fundur sem fjallar hvernig gengur med leidangurinn og annad slikt sem vidkemur thessu ollu. Vid sem erum herna uppi i tolvuverinu megum buast vid thvi ad bladamadur komi og taki vidtal vid okkur her uppi thegar their koma hingad. Og thetta verdur nokkud veginn synt beint hedan i utvarpi heima a Islandi. Ruv mun hringja og vid munum vera i einhverju simasambandi vid tha hja Ruv.

I dag vaknadi eg snemma og bordadi agaetan morgunmat. Eftir thad forum vid 4 i brimbrettakennslu. Thad var gaman, gaman ad profa thetta. Drullu erfitt. En thetta kemur! Vid hofum ekki getad gert meira i dag. En i dag fattadi eg ad eg hafdi gleymt ollum diskunum minum sem eg for med i flugvelinni thegar eg for fra Honolulu. En vonandi reddast thad. Eg mun hringja i flugfelagid! Og vona thad besta!...

Eg var ad hlusta a fyrirlestur hja einum af stjornufraedingunum sem verda ad vinna med okkur og hann var ad syna okkur nyjustu myndirnar af Tempel. Thetta verdur snilld. Segi betur seinna. Vid sem erum herna inni i tolvuherberginu erum oll spennt!..

Allt gott ad fretta! Skila kvedju heim!...

Kvedja; Snorri

p.s.; thegar thetta er skrifad er klukkan 7:21 og 32 minutur thangad til ad arekstrarfarid lendir a Tempel 1.