Der Schule begins !
laugardagur, ágúst 27, 2005
Þá er skólinn byrjaður í 13. sinn(allavega hjá mér)! Þá er maður í raun kominn í 3. bekk, eða þriðja ár í MH, sem eins og flestir vita og sérstaklega okkar nánustu nágrannar (versló) okkar mh-inga vita er sá skóli sá besti á landinu. Og fékk skólinn viðurkenningu hjá innanhúsdeild umhverfisstofnunar ESB hversu stofurnar innan skólans eru í fínum stíl við nemendur! ...
Ef er í mjög stórbrotnu áföngum; EFN303, EÐL213, ISL403, STÆ313, FEL103, STÆ503 og einhverjum léttum en leiðinlegum áfanga í líkamsrækt LIK541. Fyrsta skólavikan er nú senn búinn og gekk hún mjög vel. Finnst þetta ár vera hið besta.
Menningarnóttin var fín! Þótt langt síðan hún var!
En diskurinn sem ég er að hlusta oftast á er diskurinn; "Funeral" með bandinu "The Arcide Fire". Endilega njótið!
Snorri