Hversdagsleikinn uppmálaður !
sunnudagur, september 25, 2005
Og það er kannski einföld ástæða þess að fáir nenna að blogga!
En í gær var lesið í bókina Sjálfstætt Fólk, eftir Halldór [Kiljan] Laxness, til klukkan níu. Sótti Viktor Orra og fórum við samferða í afmælispartý til Gunnlaugs. Komu svo Stjáni, Matei og Jón Símon stuttu eftir að ég kom. Þeir höfðu farið í eitthvað nett sökk bústað við Akranes.
Við félgarnir vorum nú mest að tala við systur Gunnlaugs sem ég er búinn að gleyma hvað hét, vegna grámyglu. Sú er nú í læknisfræði og varð stúdent úr MH 2004. Hún var að segja okkur fullt í sambandi MH og stjórnina og eithvað crap!... Mjög fín stelpa!
Partýið var alveg good! ... og var mikil chillstemning þar sem Benni (beilari MH) fór að spila á píanóið lög eftir Pink Floyd og Radiohead, sem maður tók undir og fleiri! Einn frekar falskur.
Lögin;
[Sexy Boy með Air
Good Enough með Leaves]
Snúlli/Snobbi