Sturlaugur
fimmtudagur, september 22, 2005
Í strætó í dag á leið heim eftir nettan skóladag þar sem maður sofnaði í hverjum áfanganum á fætur öðrum! Og Jóa yfir manni að vekja mann eftir hverjan "nap". En allavega það sem mér finnst svo fáranlegt er hversu við Íslendingar erum svo ótrúlega kenjótt. Við finnum fáranlegustu nöfn í heimi. Sem dæmi um þau eru t.d. Gvendur, Hallvarður, Sturlaugur, Hallmundur og svo fátteitt sé nefnt.
Í dag var farið uppí skóla, MH, og þar var sungið fyrir foreldra nýnema nokkur lög. Það var alveg fínt. Var alveg til ellefu, var orðið frekar þreytt undir lokinn! Við seldum einhverjar glás af kökum og eitthvað sjitt!