<$BlogRSDUrl$>
Háfleygt blogg að hætti Snorra

Síðasta dagur þessarar viku !

laugardagur, október 08, 2005
Já góðan daginn gott fólk!

Þá er þessi vika loks búin. Þetta var alveg stórfurðuleg vika. Alveg helluð að hætti MH! Fór í 4 próf! En mér er sama! Þið ábyggilega líka !...



En eitt vil ég taka fram;...



Matur vikurnnar; Pylsa/Pulsa. Með steiktum og hráum lauk. Remúlaði, tómatssósu og SS-sinnepi


Lag vikunnar; Havana Gang Brawl með The Zutons. Animal Chin með Jaga Jazzist.


Fag vikunnar; Félagsfræði.


Maður vikunnar; Hjalti Geir Erlendsson.

#2. sæti; Guðmundína Sigmundsdóttir.

#3. sæti; Urður Sæta Ertsdóttir.


Síða vikunnar; Heimasíðan



Mynd vikunnar; Myndin




Í dag var farið í þessa "fræguskítagöngu" MH. En ef ég á að vera hreinskilin þá var það alveg fínt! Fínt fólk - góðir félagar manns. Ágætt veður - ekki eins kalt og maður hélt að væri! Eftir að komið var uppí MH aftur, var farið á vakt á vegum kórsins! Og var það ömurlegt. Maður var að vinna eins og skepna meðan félagarnir fóru að sofa!

Í kvöld er planið að fara í afmæli til Unnar [Unnur!]. Það verður nett flipp. Bolla á uppboði. Ég er allavega búinn að safna flöskum alla vikunna, svo að maður er vel settur.

Í gær var hitt Steina þann stóra. Datt sá stóri nokkrum sinnum og var það ekki leiðinlegt að sjá. Kallinn var eins og belja á svelli!
Farið var til Viktors Orra í nettflipp partý, partý ef svo má kalla. Þar voru menn orðnir illa á sig komnir sökum áfengis. En meira um það seinna.

Snobbi/Snúlli kveður!

Lögin;
[Havana Gang Bowl með The Zutons
Destiny með Zero]