<$BlogRSDUrl$>
Háfleygt blogg að hætti Snorra

Í Vetrarfríi !

föstudagur, október 14, 2005
Já góðan daginn gott fólk!



Ég setti mér það stórfenglega markmið á þessari síðu að koma með úrdrætti úr liðinni viku. Og setja þá á net heimsins annaðhvort á föstudegi eða laugardegi hverjar viku!




Lög vikunnar; Falling með Jamiroquai [til heiðurs Gísla "bíf"!] og BeginningEnd með Benni Hemm Hemm.



Mynd vikunnar; Myndin



Maður vikunnar; Gunnar Egill Daníelsson [sérstaklega fyrir beygluna á einum tilteknum bíl!].
#2; Kristján Ari Úlfarsson.
#3; Jón Símon Gíslasson.


Síða vikunnar; Síðan



Matur vikunnar; Greitindbollur með rauðspínssósu og osti ofaná!



Fréttir vikunnar; Fréttin
, Fréttin



Kvikmynd vikunnar; Napoleon Dynamite [mesta lúðamynd sem til er. Schnilld!!].


Já þá er er vetrarfríið senn á enda. Fjandinn hafi það!... Væri alveg til í að vera í skólanum Mánudag, Þriðjudag og Miðvikudag. Spurning? En planið er að fara kannski á Granrokk og fara á tónleika með hljómsveitinni SKE. En allavega á morgun verður hellað partý. SEgi ekkert nafn, né ekkert heimilisfang. En þið gætuð hringt í 118 og fengið upplýsingar þar sem varða partýið. Planið eins og ég hef nokkrum sinnum sagt frá var að klára þetta blessaða flugnám mitt. En svo er ekki raunin í dag. Búið að vera hálfleiðinlegt veður og eitthvað vesen með flugkennaran. En þetta kemur, kannski ekki á hraða ljósins, en það kemur.

Í gær var farið í Verzló á fund sem var um framhaldið af þessu verkefni, Deep Impact. Ástæðan fyrir því að ég fór til Hawaii.

Helgi Tommi og ég bjuggum til nokkuð good lag. Og kemur bráðlega linkur á þetta lag bráðlega. En þetta er meira flipp en eitthvað tónlistarundur. Mæli með að þið hlustið, VEL !!!

En verið bless! - Karlþulan á RÚV kveður að sinni! [tilgerðarlegt bros!].


Lögin;
[Canned Heat með Jamiroquai
Corner of the Earth með Jamiroquai]


Úúúúú! Jamiroquai-dagur!

Kannski til heiðurs þessum heiðursmanni; Gísla!


Snúlli Snúbb !


Gísli respect !!...