<$BlogRSDUrl$>
Háfleygt blogg að hætti Snorra

Sinusfall !

föstudagur, desember 16, 2005
Já, góðan daginn gott fólk!

Meðan ég skrifa þetta blog, sem ég hef lengi hugsað um, óska ég öllum nemum og murtum þessa lands til hamingju með að vera kominn í jólafrí - búinn í prófum! ...

Eins og allir vita hafa síðustu 3 vikurnar verið "truntulega" leiðinlegar en mjög erfiðar!
Jólaprófin voru í vikunum, allavega hjá nemendum MH og líklega hjá fleiri skólum! En svo er alltaf vika fyrir próf alltaf mjög erfið. Og vona ég að öllum hafi gengið "bærilega".

Mér finnst alveg ótrúlegt með okkur manneskjurnar að við föttum allt eftir á, þá á ég við; verðum gáfaðri eftir á! Og á það sérstaklega vel við núna á þessum tímum!
Afhverju getum við ekki séð hvernig hinum og þessum líður, hvernig best var að gera hitt og þetta og afhverju sjáum við þetta ekki gerast áður en allt gerist! Afhveru sjáum við ekki fram í tímann? Stundum er það gott! - En stundum ekki!
Allavega væri gott að hafa vitað fyrirfram, og getað því bregst rétt við!



En það er eitt sem ég vil að lesendur þessa blogs njóti rétt eins og ég. Ég las einhverja frétt á einhverjum vef og þar segir eftirfarandi:



"THEY were jetting off for a holiday in Kingston, Jamaica, and the drinks flowed freely during the ten-hour flight. Intoxicated, the couple, who were seated in business class, decided to submit their membership for the 'mile-high club' in one of the toilets.
But the British Airways flight staff became suspicious after hearing cries of passion from the loo, and the randy couple was ordered to stop and return to their seats.
Randy quickly turned into angry.
Stunned passengers watched in horror as the couple fought with flight staff.
A passenger told The Sun: 'They were asked politely to return to their seats but went ballistic. They were shouting vile abuse and spitting at staff.'
Another said: "The captain tried to calm them down but they were just as abusive to him."
And despite being restrained with plastic handcuffs, the pilot decided he had no choice but to divert the Boeing 777 jet to Bermuda.
The couple, who were booked on a two-week holiday, were held by police in Bermuda and put on a flight back to Gatwick yesterday.
Now the duo, from Luton, Beds, have been arrested and face being charged with air rage. They may also have to bear the $58,950 cost of diverting the plane.


Mér persónulega finnst þetta frekar fáranlegt og þar með fyndið. - Fyrst áfengur drykkur, svo notið ásta og svo fangelsi með reikning uppá 58.950$ eða 3.679.069,50 ISK. Ég held að þau hafi lítin sem engan áhuga á því að fara aftur til Bermúda! .... [hehegh] ...

Lögin;

[Sufjan Stevens, platan: Hark! Songs For Christmas]

Snobbi kveður að sinni!

P.S.: Ég þakka öllum sem sögðu mér sínar skoðanir um þetta blog. Það var mjög gaman að heyra þetta! - Þó að viðkomandi manneskjur hafi verið búið að drekka áfengi! ...