11 fermetrar !
laugardagur, janúar 21, 2006
Í gær var farið á "ellefufermetranna" öðru nafni Bar 11. Var þar horft, ekki einungis horft heldur einnig hlustað á böndin Hjaltalín og Full Speed Powerparty. Þetta var mjög góðir tónleikar, eða öðru nafni "bjórpartýtónlistaráfengisdjamm"! Þetta var góð skemmtun sem gekk í alla staði vel! Má tilkynna að þetta var í fyrsta sinn sem hljómsveitin Full Speed Powerparty kom fram fyrir almúganum! Mikið stuð, og voru margir sem mættu slaka á í "piss"drykkjunni! ...
Lög vikunnar; Handshakes með Metric og Wake Up með The Arcade Fire.
Maður vikunnar;
#1; Hörður Ingason
#2; Þorsteinn Ásgeirsson
#3; Viktor Orri Árnasson
...
Snobbi