Skólasetning MH
fimmtudagur, janúar 05, 2006
Já, gott fólk! Í dag var sá dagur sem hver mh-ingur hefur ekki verið með mikla tilhlökkun yfir. Skólasetning skólans var í morgun!
Árið leggst ágætlega fyrir mér að öðru leyti. Þetta verður good ár!
Með það bakvið eyrað þá hefur þessi mjög svo skemmtilega mynd sem er hér fyrir neðan ekki fengið þær viðtökur sem ég sá fyrir.
Lögin;
[Gideo með My Morning Jacket]
P.S.: Það er alveg ótrúlegt hversu þátturinn The O.C. er fáranlega. Æi ég veit ekki hvað. Allavega biður upp á "húkkt" - sjúkdómur! ...