Gettu betur og Morfís og alles ...
miðvikudagur, mars 29, 2006
Sit við tölvu,
klæddur ýmsum fötum,
lokaði og læsti hurðinni.
Nú kemst ég ekki út!
-------
Já svo einfalt er það! Hér niðri í kjallar var verið að setja parket á gólfið og settar nýjar hurðir.