<$BlogRSDUrl$>
Háfleygt blogg að hætti Snorra

París! ...

laugardagur, maí 20, 2006



Já, góðann daginn gott fólk!

Til gamans má geta þess að þessi færsla er sú 100. í röðinni. Húrra!

Snemma á morgun er ég á leiðinni til Parísar, til Frakklands, þjóðar sem hefur yndi að drekka gott rauðvín, góðan mat með Baquette-brauði. Já, þetta verður fjör! Vélin fer klukkan 07:40.


Ég byrjaði í vinnunni þriðjudaginn var! Vann frá klukkan 06:30-1500. Alveg fínt! Og mun halda líklega því áfram allt sumarið! ...

En heyrumst heil, bráðlega. - Planið er að taka myndir!

Snobbi...


Lögin;
[Sticky Fingers með Rolling Stones]