Roskilde ? ...
fimmtudagur, maí 04, 2006
Já, góðan daginn!
Ég vil byrja á því að óska Hjalta Geir Erlendsson, betur þekktur sem Erlendsen til hamingju með "stór" afmælið. Maðurinn bara orðinn 19 ára.
Þann 25. júní - 1. júlí verður haldinn árleg tónlistarhátíð í bænum Roskilde í Danmörku. Dagana 29. júní - 1. júlí koma helstu böndin sem spila á hátíðinni.
Böndin sem soga mig á þessa hátíð eru:
+ - Roger Water (forsprakki Pink Floyd) spilar alla Dark Site of the Moon!
+ - Scissor Sisters
+ - Kanye West
+ - Franz Ferdiand
+ - Sigur Rós
+ - The Strokes
+ - The Streets
+ - Placebo
+ - Morrisey
+ - Kaiser Chiefs
+ - Kashmir
+ - Bob Dylan
+ - Deftones
+ - Shout Out Louds
+ - Opeth (Hvar er Gunnar?)
Þetta eru böndin sem ég hef mikinn áhuga á að sjá.
Góðar stundir!
Snobbi