Jet-lag
föstudagur, júlí 15, 2005
Sæl öll sömul! Eins og nafnið á þessu bloggi gefur til kynna að þá er ég með svokallað jetlag. Ég hef enga hugmynd afhverju þetta kallast jet"lag"! En þá er viðkomandi mjög þreyttur eftir flug, og verður það næstu daga! Það verður ekki bara eftir langt flug heldur líka ef viðkomandi hefur einnig farið "yfir" mörg tímabelti.
Í gær eftir vinnu kom Stjáni til mín og elduðum við mat saman! Maturinn var pasta, með gulum baunum og túnfiski. Alveg goood!
Ég hef mikið verið að hlusta á bandið Doves og platan þeirra "Some Cities" alveg lygilega góð!
Kveðja; Snobbi
Kominn á svarta klakann
miðvikudagur, júlí 13, 2005
Jæja gott fólk, þá er maðurinn kominn til Íslands. Eftir 9900 km vegalengd og 13 tíma flugferð, þá er maður kominn til Íslands. Lendingartíminn var kl. 13:50 í dag, fyrir áhugasama!
Ferðalagið byrjaði kl. 22 á íslenskum tíma, 11. júlí. - En vel á minnst maður tók seðlaveskið upp á borðið og keypti sér eitt stykki Ukulele! Fyrir þá sem ekki vita þá er það lítill gítar, jafnstór og fiðla og hefur um 4 strengi. Hawaiian design
Í dag fór ég og Matei til vinnustaðar Jón Símons. Og prufuðum Go-Kart bíl. Það var mjög gaman og ég mæli eindregið að allir prófi þetta. Mjög gaman!
Ég er búinn að pæla svoldið í því hversu skrítið er að alltaf eftir flugferðir þá kemur/birtist þreytan, sem sagt eftir að maður lappar út úr flugvélinni þá fattar maður hversu þreyttur maður er alsstaðar. Hellu yfir eyrun, þreyttur í löppunum, með hausverk og svangur! Frekar óþægilegt. En svona er þetta! Maður er þó að ánægður yfir þeirri tilhugsun að þessi nótt sefur maður í sínu eigin rúmi. Ekki í einhverju rúmi á lélegu hóteli með einn gorm stingandi inni í rassin!
Snorri
Lokakvoldid a Hawaii !
mánudagur, júlí 11, 2005
Jaeja gott folk! Tha er lokakvoldid ad renna sitt skeid. Vid forum hedan a Honolulu international airport klukkan 10 Local time. Kem svo heim a thridjudag 12. juli klukkan 14:55. For a strondina og for i shopping center, mollid her i Honolulu og keypti mer einn Ipod. Sem kostadi um 20.500 kr. Sem er snilld!
En nu aetla eg ut ad borda og eitthvad good. Fara svo ad pakka. Heyrumst a Islandi.
Kvedja; Snorri Bjorn
Mauna Kea
laugardagur, júlí 09, 2005
Saelt veri folkid. Tha er madur kominn aftur til Honoulu. Buinn ad vera i 2 daga a Big Island. Vid forum i Volcano Park og saum hraun leka nidur i sjoinn medal annars. Thetta var gedveikt. Thegar vid logdumst af stad ad bilnum tha var byrjad ad dimma. Vid saum tha hraunflaedid koma nidur. Mjog flott. Og thegar a leid sa madur fleiri sprungur med eldglaeringum! Vid saum einnig rosa fallegan stjornuhiminn. Enginn ljos voru sjaanleg thannig ad thetta var engu likt!
Einnig forum einnig ad Kamehameha, kongur, sem sameinadi allar eyjarnar i eitt rikidaemi. Thad var flott.
Her er allt gott ad fretta! ... hef ekki bloggad mikid sidustu 2-3 daga, ut af thvi ad eg hef ekki komist i tolvusamband!
En vid heyrumst sidar.
kvedja; Snorri
Hjola nidur fjall
miðvikudagur, júlí 06, 2005
Tha er workshopid buid.
Eg for a fjallid sem er vid Kahului sem eru um 10000 feta haed og hjoladi nidur! Thad var snilld! Mjog gaman.
En a morgun fer eg i snurkling og svo fer eg a eyjuna Big Island og mun sja liklega hraun fara i sjoinn! Thad verdur snilld!
En meira um thad seinna.
kv. Snorri
Storidagurinn a Maui
mánudagur, júlí 04, 2005
jaeja gott folk tha er dagurinn kominn! Vid erum her stott i storu rumgodu herbergi thar sem eru fullt af tolvum, thar sem vid hofum verid thessa daganna. Vid komum og byrjudum klukkan 1:00pm her a Hawaii. Nuna klukkan 7:52pm (klukkan her er nuna 6:27) mun arekstrarfarid rekast a halastjornuna 9P/Tempel 1. Her fyrir nedan er fundur, bladamannafundur thar sem allar helstu sjonvarpsstodvar eru. Thar er fundur sem fjallar hvernig gengur med leidangurinn og annad slikt sem vidkemur thessu ollu. Vid sem erum herna uppi i tolvuverinu megum buast vid thvi ad bladamadur komi og taki vidtal vid okkur her uppi thegar their koma hingad. Og thetta verdur nokkud veginn synt beint hedan i utvarpi heima a Islandi. Ruv mun hringja og vid munum vera i einhverju simasambandi vid tha hja Ruv.
I dag vaknadi eg snemma og bordadi agaetan morgunmat. Eftir thad forum vid 4 i brimbrettakennslu. Thad var gaman, gaman ad profa thetta. Drullu erfitt. En thetta kemur! Vid hofum ekki getad gert meira i dag. En i dag fattadi eg ad eg hafdi gleymt ollum diskunum minum sem eg for med i flugvelinni thegar eg for fra Honolulu. En vonandi reddast thad. Eg mun hringja i flugfelagid! Og vona thad besta!...
Eg var ad hlusta a fyrirlestur hja einum af stjornufraedingunum sem verda ad vinna med okkur og hann var ad syna okkur nyjustu myndirnar af Tempel. Thetta verdur snilld. Segi betur seinna. Vid sem erum herna inni i tolvuherberginu erum oll spennt!..
Allt gott ad fretta! Skila kvedju heim!...
Kvedja; Snorri
p.s.; thegar thetta er skrifad er klukkan 7:21 og 32 minutur thangad til ad arekstrarfarid lendir a Tempel 1.
Maui -Kahalui
sunnudagur, júlí 03, 2005
Godan daginn gott folk. klukkan thegar thetta er skrifad er 10:11pm, um um thad bil 9 ad morgni 12. juli a Islandi. Vid voknudum snemma morguns og checkudum okkur ut og forum ut a flugvoll. Forum til eyjarinnar Maui og er eg i borginni Kahalui sem er staersti baerinn her a eyjunni (allavega staersta mollid herna). Vid fengum okkur ad borda eftir lendingu og keyrdum uppa a
fjallid sem er i um 10.000 feta haed!, um thad bil 3km. Thetta var otrulegt. Vid forum (of course) efst upp a tindin og thar bidu okkar
Faulkes sjonaukinn og margir adrir. T.d. stor sjonauki sem er i eigu ameriska hersins og er hann ad vinna vid ad finna gervitungl, til thess eins ad varna thvi ad ekkert gervitungl rekst a annad gervitungl! Thetta var otruleg syn. Syn sem hver og einn gelymir aldrei. Ad vera tharna i um 10.000 feta haed fyrir ofan skyinn og vera med alla thessa sjonuauki hja ser, sem eigandi thessa bloggsidu hefur sed a myndum lengi. Vid forum inni i Faulkes sjonaukan og madur ad nafni Bill sem ser um Faulkes sjonaukanna (eru tveir annar her i Hawaii og hinn i Astraliu) opnadi fyrir okkur kikinn og syndi okkur hvernig hann virkadi. Eg tok fullt af myndum. Thetta var ogleymandleg stund!...
Vid keyrdum nidur fjallid ad baenum! Eg fekk sma hofudverk en thad for svo, sem betur fer!
Thegar thetta er skrifad er eg her asamt samferdamonnum og erum ad spa med framhaldid um leidangrin. Klukkan 1:00 a Hawaii tima her og holdum afram med verkefnid. Eg var ad heyra thad ad arekstrargeimfarid er losnad fra, og gekk thad vel, thad er allavega god byrjun! Allt er gott ad fretta. Eg hef verid ad hugsa lengi um thad hversju gaman vaeri ad vera flugmadur her i Hawaii. Flugid tok um 24 min. og forum vid i 15.000 fet(spurdi capt.). Allir leggirnir eru um 20-60min. svo thetta er mjog gott. Ekkert svona ad bida lengi og vera ad krusa klst saman, eins og morg flugfeglog gera! T.d. flug fra Tokyo til L.A.
En thad var gaman - mikil okyrrd
En allt er gott ad fretta. Gott vedur.
Skila kvedju heim....
Kvedja: Snorri Bjorn
Hawaii Honolulu Waikiki Snorkl
laugardagur, júlí 02, 2005
Saell oll somul.
Eg hef adeins 15 min. til ad segja allt sem eg hef gert i dag. Nu eru allir hopurinn komninn til Hawaii. Og snemma a morgun fljugum vid til Maui, litla eyju her fyrir sunnan Oahu.
I dag var vaknad kl. 09:30 i einhverngard sem stadsettur er i einhverjum litlum "firdi" ef madur getur sagt svo. Innst i firdinum var flott strond. Snilldar hvitgulur sandur. Og i botninum voru litlir korallar. Vid snorkludum tharna med stoppum i um 2 tima. Thetta var gedveikt. Ad sja fiska i lifandi natturu og i ollum litum. En toppurinn eda punkturinn yfir i-id var sa ad sja skjaldboku. Thad var fyrst vera skritid, segji meira um thad sidar. En thetta er snilldar dyr! Ekki spurning!!...
Vid fengum okkur svo is og forum i sitthvora attir eg for med tveim felgogum minum her Saevari og Sverri i budarleidangur og forum vid i ymsar verslanir. Var svangur og keypti mer Subway kafbat Pizzu sem kostadi innan vid 300 kr. islenskar, en normal verd a islandi f. thennan bat er um 499kr. Otrulegt thetta "brudl"!...
Vid fengum okkur snilldar kvoldmat. Local Hawaii mat. Thetta var eins og ef utlendingar a islandi, ferdamenn, vaeru ad borda slatur og annad eins oged. En eg er ekki ad segja ad maturinn hafi verid vondur. Thvert a moti!...
Thetta var snilld! Gaman ad profa nytt og kunna ad bragda nyja hluti, sem sagt thora thvi! Vera ekki matvandur, eg er allavega buinn ad laera thad hversu gott er ad vera ekki matvandur. Thvi maturinn var mjog serstakur!
i dag keypti eg mer tvo handklaedi! A odru stendur "Hawaii" og svo ekkert a hinu, en flott mynd engu ad sidur.
Sidustu daga hef eg radad inn myndum, eins og eg kunni ekkert annad en ad yta a takkann tilad taka mynd. Eg fae svo ad setja myndir inna a Sverris tolvu, sem er snilld. Tha tharf eg ekki ad hafa ahuggjur af neinu vardandi myndatoku.
5 min. Eftir klukkan nuna er 9:39 Hawaii time.
Lifid heil. Lidur mjog vel. BAra mjog heitt...
Goda nott.
kv. Snorri
Hawaii = dagur 1
föstudagur, júlí 01, 2005
Sael oll somul!
Tha er madur kominn a leidarenda. Eftir um taepar 13.000 milur og 13 klukkutima og 45 minutur er madur kominn a leidarenda, Hawaii. Her er yndislegt. Samt hef ekki sed mjog mikid thvi eftir ad vid lentum var strax byrjad ad bresta a nott. Her dimmir mjog snemma, um klukkan 10:00 byrjar thad. Skritid ad mer personulega finnst! :S...
Dagurinn i dag hefur verid erfidur en i sama tima mjog skemmtilegur og laerdomsrikur! Eftir um 8:30 tima flug fra Keflavik med Icelandair vard madur frekar threyttur thegar eg vaknadi. Vid forum i sporvagn og forum ad Fishersman's Wharf sem er vid sjoinn. Thar saum vid sjomenn vera ad landa aflanum og solumenn gera sig tilbuna fyrir daginn. Saum marga otrulegustu fiska. Vid forum thvi naest i saedyrasafnid sem var mjog gaman. Forum i undirgong undir yfir bord sjavar og saum thvi vel fiskana. Fekk mer jardarber og adra berjategund sem eg veit ekki hvad heitir og se eg eftir thvi ad hafa ekki fundid eda spurt hvad hun het, thvi berin voru mjog god. Litil ber!
Eftir ad vid checkudum okkur inn forum vid i herbergin okkar sem vid aetlum ad vera i i tvo daga. Vid sidan forum ut ad borda. Eg fekk mer pizza. Ekki thessa typical, margarita eda pepperoni, heldur fekk eg mer Hawaii Pizza, einskonar sjavarrettarpizza med einhverju kryddi skinku osti (of course) og svo med humri eda raekjum! Thetta var mjog gott. MJOG GOTT...
Vid loppudum adeins afram skodudum okkur um og forum adeins og "sprikludum" i sjonum. Thetta er otrulegt umhverfi. Hlakka til ad vakna a morgum og sja umhverfid mun betur. Nu hef eg adeins 5 minutur og klukkan er a LOCAL TIME 12:18. Her er 10 tima munur a Honolulu og Reykjavik.
Lifid heil, ekki frisa ykkur i hel...:P
Kaer kvedja, Snorri